
Eruð þið tilbúin í
stafrænt ferðalag?
Digita er stafræn auglýsingstofa sem hjálpar þér að koma þínu fyrirtæki sem best fyrir á stafrænum miðlum með auknum sýnileika, mælanlegri herferðum og strategískri vinnu í djúpum hafsjó sem stafrænar birtingar og miðlar eru.
Við stýrum herferðum þvert á miðla - Enda er allt Digital í dag.




Okkar
Þjónusta
01
Meta og/eða Google
Auglýsa á Meta, Google Ads, Google Analytics, Google My business, keypt leitarorð, display borðar, youtube pre-roll, Google data studio, remarketing kóðar.. já þetta er frumskógur. Gerum þetta saman á einfaldan hátt og búum til lifandi skýrslu-skjal með helstu tölfræði sem þú þarft að sjá, undir einum hatti.
Vefsíðugerð og greining
Þarftu að búa til eða uppfæra heimasíðu? Hvernig er vefsíðan þín að mælast í hraðabestun og á leitarvélum?
Hvar er fólk að detta út úr kaupferlinu, eru allir kóðar rétt settir upp. Skoðum hvernig síðan virkar í farsíma vs. tölvu.
02
03
Samfélagsmiðlar
Tökum út samfélagsmiðlana þína. Á hvaða miðlum áttu að vera, og hvernig áttu að vera á hverjum miðli fyrir sig. Sjáum hvar tækifærin liggja, setjum upp árangursríkar og mælanlegar herferðir byggðar á gögnum.
Hönnun
Við erum með frábæra hönnuði í liði með okkur sem elska að láta aðra líta vel út. Við getum gert einfaldar lausnir sem fyrirtækið þitt getur svo nýtt sér í framhaldinu, þannig miðlarnir og auglýsingaefnið sé alltaf að tala saman og skerði ekki vörumerkið.
04
05
Birtingaráðgjöf
Samfélagsmiðlar eru ekkert alltaf svarið.
Kannski er miðillinn þinn útvarp, við erum með birtingaráðgjafa sem vita nákvæmlega á hvaða miðlum þú átt að vera og hverju hvaða miðill skilar fyrir þig. Ásamt því að ráðstafa þínu birtingafé á sem hagkvæmasta hátt.